Forsíða Bílar og græjur Ert þú tilbúin/-n fyrir LJÓSTÖLVUÖLDINA – Ný ljóstækni gerir tölvur 20 sinnum...

Ert þú tilbúin/-n fyrir LJÓSTÖLVUÖLDINA – Ný ljóstækni gerir tölvur 20 sinnum hraðvirkari! – MYNDBAND

Ert þú tilbúin/-n fyrir ljóstölvuöldina? Vísindamönnum hefur allavegana tekist að geyma ljós sem hljóð og þar með skapað tækifæri að búa til ljóstölvur.

Þessar tölvur verða 20 sinnum hraðari og hagkvæmari en núverandi tölvur:

Miðja