Forsíða Afþreying Ert þú í spennandi STARFI! – Fólk í þessum störfum er líklegra...

Ert þú í spennandi STARFI! – Fólk í þessum störfum er líklegra til þess að fá „match“ á Tinder!

Örugglega margir hérna nota stefnumótaforritið Tinder. Það er fín leið til þess að finna sér maka, eða eitthvað í þá áttinu.

Tinder gerði könnun á því við hvað fólkið starfar sem er að fá flest „match“. Það er gaman að spá í þessu að hvort maður sé í spennandi vinnu samkvæmt hinu kyninu. Hér eru fimm bestu störfin samkvæmt Tinder, bæði hjá körlum og konum.

5 sæti hjá konum.

Flugfreyja. Konur sem starfa sem flugfreyjur eru að ná mjög góðum árangri á Tinder. Það er eitthvað svo spennandi við stelpu sem ferðast mikið.
Myndaniðurstaða fyrir flight attendants

4 sæti hjá konum.

Hjúkrunarfræðingur. Það er búið að vera klisja í mörg ár að karlmenn elski hjúkkur. Nú kemur það í ljós að það er ekki bara klisja því hjúkkur á Tinder fá mjög reglulega „match“.
Myndaniðurstaða fyrir most beautiful nurse

3 sæti hjá konum

Kennari. Þetta er ein önnur klisjan. Flestir strákar lentu í því þegar þeir voru ungir og að uppgötva vin sinn að þeir voru með sætan kennara. Þess vegna eru kennarar búnir að vera ofarlega á svona listum í mörg ár. Það er líka eitthvað svo heillandi við stelpu sem er með svörin.
Myndaniðurstaða fyrir bad teacher

2 sæti hjá konum

Innanhús hönnuður. Þetta kemur manni kannski mest á óvart þar sem þetta er ekki einhver klisja. Sú starfsgrein sem náði næst besta árangrinum eru innanhús hönnuðir.
Tengd mynd

1 sæti hjá konum

Sjúkraþjálfari. Sjúkraþjálfarar fá oftast match á Tinder. Ætli karlmönnum dreymi ekki um manneskju sem getur lagað þá ef að þeir eru í hakki.
Tengd mynd

5 sæti hjá körlum

Verkfræðingur. Verkfræðingum gengur mjög vel á Tinder. Þetta eru menn sem eru búnir að vera duglegir í skóla og kunna að hugsa. Eitthvað heillandi við það.
Myndaniðurstaða fyrir Engineer

4 sæti hjá körlum

Kennari. Karlkyns kennarar eru líka að skora hátt. Ætli stelpur hafi ekki verið með svipaðar hugsanir þegar þær voru með sjarmerandi kennara á sýnum yngri árum.
Myndaniðurstaða fyrir male teacher

3 sæti hjá körlum

Læknir. Þetta er gömul klisja. Maður hefur séð það í bíómyndum að konur elski lækna en svo virðist sem að það sé hárrétt. Þegar þeir eru ekki að bjarga lífum þá eru þeir að sigra Tinder.
Myndaniðurstaða fyrir doctor

2 sæti hjá körlum

Slökkviliðsmaður. Fólk hefur lengi vitað að stelpur elska slökkviliðsmenn. Þeir eru grjótharðir og vinna við að bjarga fólki í brennandi húsum. Það er fátt jafn heitt og það, bókstaflega.
Myndaniðurstaða fyrir fireman

1 sæti hjá körlum

Flugmaður. Fólk sem starfar í flugvélum er að sigra Tinder. Hvort sem það eru flugfreyjur eða flugmenn þá virðist fólk elska þetta lið. Maður gerir ráð fyrir að fólk sem ferðast svona mikið eigi heilt vopnabúr af sögum. Það er spennandi.

Myndaniðurstaða fyrir pilot