Forsíða Hugur og Heilsa Ert þú fædd/-ur í DESEMBER? – Þá ert þú líklegri til að...

Ert þú fædd/-ur í DESEMBER? – Þá ert þú líklegri til að vera svona! – MYNDBAND

Rannsóknir hafa sýnt að mánuðurinn sem við erum fædd í getur haft áhrif á hvernig við hegðum okkur. Fólk sem á afmæli í sama mánuði getur verið líklegra en annað til að hegða sér á ákveðna vegu.

Þau sem eru fædd í desember eru líklegri til að vera athyglissjúkari en aðrir. Ert þú fædd/-ur í desember eða þekkir þú einhvern sem er fæddur í desember? Tengir þú við það?