Forsíða Húmor Ert þú ein/-n og langar til að halda upp á Valentínusardaginn? –...

Ert þú ein/-n og langar til að halda upp á Valentínusardaginn? – Þessi gæi LEYSTI málið! – MYNDBAND

Fólk sem er einhleypt getur oft langað til að halda upp á Valentínusardaginn, Bóndadaginn og/eða Konudaginn. En hvernig getur það eiginlega gert það?

Þessi gæi fór í málið og leysti það einn, tveir og bingó:

Er þetta ekki bara nýja leiðin til að halda upp á þessa daga?

Miðja