Forsíða Afþreying Ert þú búin/-n að láta maka þinn skrifa undir NETFLIX samninginn? –...

Ert þú búin/-n að láta maka þinn skrifa undir NETFLIX samninginn? – Hér er hann tilbúinn til undirritunar!

Það er EKKERT meira pirrandi en að vera horfa á þáttaröð með einhverjum og svo svindlar viðkomandi og horfir á þátt/þætti án þín.

Sem betur fer þá er nú kominn Netflix samáhorfssamningur (segðu þetta orð hratt þrisvar sinnum) sem að þú getur látið manneskjuna skrifa undir.

Ef þú ert í sambandi þá er náttúrulega skylda að láta makann skrifa undir!

Hér er hann tilbúinn til undirritunar – og hann tekur líka fyrir vesen eins og það að sofna yfir þættinum, símastúss, samtöl á meðan á þættinum stendur og skýrt bann á spoilers: