Forsíða Lífið „Erfitt að ala upp barn sem þarf bara klukkutíma svefn“ – Sjaldgæfur...

„Erfitt að ala upp barn sem þarf bara klukkutíma svefn“ – Sjaldgæfur taugasjúkdómur gerir hana einstaka! – MYNDBAND

Næst þegar að þú kvartar yfir því að börnin þín sofi lítið þá er gott að hugsa til hennar Ever.

Hún þarf í raun og veru bara klukkutíma svefn á sólarhring til að vera sátt með lífið og tilveruna – og það hefur reynst foreldrum hennar svolítið erfitt.

En þau gætu ekki verið hamingjusamari með sólargeislann sinn: