Forsíða Umfjallanir Hér er tjékklistinn sem þú þarft til að halda HITA á Iceland...

Hér er tjékklistinn sem þú þarft til að halda HITA á Iceland Airwaves!

Iceland Airwaves er á næsta leiti og það allra mikilvægasta fyrir utan sjálft armbandið er að vera vel búin(n) til að standa í röð og rölta á milli staða í hvaða veðri sem er.

Vinir okkar hjá Ellingsen skelltu í léttan tjékklista fyrir okkur – enda ekkert betra en að geta staðið í röð án þess að frjósa á leiðinni inn.

TÉKKLISTI

1. létt og hlý úlpaImage may contain: people standing


2. vatnsheldir skór

Image may contain: shoes
3. hettupeysa

No automatic alt text available.
4. fanny pack 

No automatic alt text available.
5. húfa

Image may contain: hat
6. fingravettlingar fyrir snertiskjá

No automatic alt text available.

Góða skemmtun og munið að skemmta ykkur hrikalega vel.