Forsíða Húmor Er þetta svona SVAKALEGT þegar þú hittir besta vin þinn eftir langan...

Er þetta svona SVAKALEGT þegar þú hittir besta vin þinn eftir langan tíma? – MYNDBAND

Það að hitta besta vin sinn eftir langan tíma er þvílíkt fagnaðarerindi og eitthvað sem ber að halda upp á virkilega vel!

En…er þetta kannski aðeins of langt gengið? Eða er þetta nákvæmlega svona þegar þú hittir besta vin þinn aftur?

Miðja