Forsíða Íþróttir Er þetta SKRÝTNASTI íþróttadagur sem skóli hefur haldið? – MYNDBAND

Er þetta SKRÝTNASTI íþróttadagur sem skóli hefur haldið? – MYNDBAND

Skólar alls staðar í heiminum halda reglulega íþróttadag þar sem að keppt er í alls kyns íþróttum, svo það er nú ekkert skrýtið við að halda íþróttadag.

En Internetið virðist vera búið að ákveða að þessi tiltekni íþróttadagur sé einstaklega skrýtinn – mögulega sá skrýtnasti sem hefur verið haldinn – á meðan íbúum í Vestur-Víetnam finnst þetta ekkert nema eðlilegt:

Skrýtið eða ekki skrýtið, þá virðast þau öll hafa skemmt sér vel og það er náttúrulega það eina sem skiptir máli.