Forsíða Bílar og græjur Er þetta lausnin sem gæti bjargað lífi þínu í flugslysi? – MYNDBAND

Er þetta lausnin sem gæti bjargað lífi þínu í flugslysi? – MYNDBAND

Margir óttast að fara í flugvél, en lausnin sem við sjáum í myndbandinu hér fyrir neðan ætti að bæta öryggi til muna.

Um er að ræða að farþegarýmið allt gæti verið sleppt út í heilu lagi og svo svífur það niður heilu á höldnu.

Alltaf jákvætt þegar flugöryggi eykst.