Forsíða Afþreying Er þetta frumlegasta ferilskrá í heimi? – Sótti um vinnu í gegnum...

Er þetta frumlegasta ferilskrá í heimi? – Sótti um vinnu í gegnum Snapchat

Er einhver sem virkilega gefur sér tíma og skoðar allar ferilskrárnar sem berast inn hjá stórum fyrirtækjum?

Og eins og Elski Felson segir sjálfur í myndbandinu, að sjálfsögðu er ekki hægt að koma öllum hæfniskröfum einstaklings á eitt lítið og aumt a4 blað …

Þegar Elski Felson ákvað að sækja um auglýsta stöðu hjá Snapchat, þá vissi hann að pappírsþunn umsókn á A4 blaði var ekki að fara koma honum neitt. Svo hann notaði „my story“ á Snapchat til þess að krydda aðeins upp í hlutunum!