Forsíða Hugur og Heilsa Er það ekki móðgun við þennan mann að kalla hann hreyfihamlaðan? –...

Er það ekki móðgun við þennan mann að kalla hann hreyfihamlaðan? – MYNDBAND

Dergin Tokmak greindist með lömunarveiki þegar hann var einungis sex ára gamall.

Þrátt fyrir skerta hreyfigetu í fótum þá lætur hann það ekki stoppa sig frá því að sinna sínu helsta áhugamáli – enda hefur þessi mikli meistari meðal annars komið fram með Cirque du Soleil og Run DMC.