Forsíða Bílar og græjur Er snjór á rúðunni? – Þú þarft aldrei aftur að skafa af...

Er snjór á rúðunni? – Þú þarft aldrei aftur að skafa af bílnum með þessu ráði!

Það er kominn nóvember! Það er byrjað að snjóa og það er skítkalt.

Ekki nóg með að þér sé skítkalt þá er bílnum þínum kalt líka. Oftar en ekki þurfum við að byrja daginn á því að taka sópinn og sópa snjónum af bílnum.

Þessi rússi sá að bíllinn sinn var á kafi í snjó og hugsaði með sér: „Ekki í dag“.

Það eina sem þú þarft til þess að framkvæma þetta ráð er að eiga ágætt bassabox: