Forsíða Afþreying Epískustu SPLITT Jean Claude Van Damme tekin saman – Fyrirmyndin að Johnny...

Epískustu SPLITT Jean Claude Van Damme tekin saman – Fyrirmyndin að Johnny Cage í Mortal Kombat! – MYNDBAND

Það þarf ekki að horfa langt inn í Jean Claude Van Damme bíómynd áður en maður sér Van Damme taka splitt – enda er það hans helsta einkenni.

Myndaniðurstaða fyrir mortal kombat johnny cage split punch

Það vita það ekki allir en Van Damme var einmitt fyrirmyndin að Johnny Cage í Mortal Kombat leikjunum. Í þessu samansafni af epískustu Van Damme splittunum þá sjáið þið af hverju:

Miðja