Forsíða Lífið Enginn af túristunum trúði því þegar þau sáu hvað GUÐNI forseti var...

Enginn af túristunum trúði því þegar þau sáu hvað GUÐNI forseti var að gera á Austurvelli!

Okkar maður Guðni forseti hefur sannarlega náð að heilla landann með sinni alþýðlegu framkomu. Alveg laus við allt snobb og prjál.

Þórhallur Þórhallsson leiddi hóp erlendra ferðamanna þegar þau koma auga á Guðna forseta á Austurvelli. Þar var hann að ræða málin við hina heimilislausu – en áttu flestir bágt með að trúa því sem fyrir augu bar.

Miðja