Forsíða TREND Endurhannaði sundbol fyrirsætunnar á meðan hún var ennþá í honum – Ekki...

Endurhannaði sundbol fyrirsætunnar á meðan hún var ennþá í honum – Ekki hrædd við skærin!

Hönnuðurinn var ekki alveg að fíla lúkkið hennar í þessum venjulega sundbol – svo hann endurhannaði bolinn á staðnum á meðan hún var ennþá í honum.

Þau voru sko heldur betur ekki hrædd við skærin – enda má segja að hann sé vægast sagt fær í sínu fagi: