Forsíða Lífið Endurgerði eitt FRÆGASTA atriðið úr Forrest Gump – „Mamma sagði mér að...

Endurgerði eitt FRÆGASTA atriðið úr Forrest Gump – „Mamma sagði mér að gera einn hlut í lífinu sem skiptir máli!“ – MYNDBAND

Það þarf líklegast ekki að kynna bíómyndina Forrest Gump fyrir neinum, enda tímalaust meistaraverk þar á ferðinni.

En eins skrýtið og það er þá er myndin hér fyrir neðan er ekki úr bíómyndinni…

…heldur er þetta mynd af manni sem ákvað að endurgera eitt frægasta atriðið úr Forrest Gump og hlaupa þvert yfir Bandaríkin.

Hann gerði þetta magnaða verk fyrir líknarmál, með það fast í huga sem mamma hans sagði honum (alveg eins og Forrest sjálfur).