Forsíða Hugur og Heilsa Enduðu FYLLERÍIÐ sitt á því að laga hjólastand – Og það náðist...

Enduðu FYLLERÍIÐ sitt á því að laga hjólastand – Og það náðist á myndband!

Þessir ungu herramenn voru ekki að leita að slagsmálum eða skemmandi hluti blindfullir klukkan þrjú um nóttina – jú reyndar, þeir voru blindfullir – en þeir voru sko ekki að skemma eða berja eitt né neitt.

Nei, þessir góðhjörtuðu strákar sáu hjólastand sem var búið að skekkja og þeir ákváðu að kvöldið gæti ekki endað öðruvísi en með því að þeir löguðu það.

Vel gert strákar, vel gert!

Miðja