Forsíða Húmor Elskarðu pizzur? – Þetta er sko KALORÍULAUSASTA pizza sem þú getur smakkað!...

Elskarðu pizzur? – Þetta er sko KALORÍULAUSASTA pizza sem þú getur smakkað! – MYNDBAND

Margir grænmetis- og hráfæðisréttir eru í raun að herma eftir mat sem grænmetis- og hráfæðisætur mega ekki borða eða eldunaraðferðir sem þær eru að forðast. Dæmi um þetta eru sojaborgarar og hráfæðiskökur.

En hann JP Sears fann fullkomna leið til að búa til hráfæðis vegan pítsu og hérna er hvernig hann fer að því:

Namm, namm, namm…ég held að það sé nauðsynlegt að prufa þetta einhvern tímann.