Forsíða Umfjallanir Elskarðu jeppa, torfærur og íslenska hálendið? – Ekki missa af Jeppasýningu Ferðaklúbbsins...

Elskarðu jeppa, torfærur og íslenska hálendið? – Ekki missa af Jeppasýningu Ferðaklúbbsins 4×4 í Fífunni!

Ertu áhugamaður um hálendið – ferðalög og torfærur? Þá er færið fyrir þig núna – að skoða allt það nýjasta sem er að gerast í bransanum.

Jeppasýning Ferðaklúbbsins 4×4 fer fram í Fífunni um helgina. Þar er aragrúi bíla, fyrirtækja og samtaka með kynningu á starfsemi sinni.

Komdu og fáðu innblástur og sjáðu möguleikana – í ferðalögum.

Hér má sjá kynningarmyndband fyrir sýninguna frá Orkunni.

Miðja