Forsíða Lífið Elskar litla bróður sinn svo mikið – að hann neitar að sleppa...

Elskar litla bróður sinn svo mikið – að hann neitar að sleppa honum! – MYNDBAND

Það er fátt krúttlegra en þetta myndband, enda er yndislegt að sjá þessa tvo bræður saman.

Eins og þið heyrið í þessu myndbandi þá elskar hann litla bróður sinn svo mikið að hann neitar að sleppa honum.

Miðja