Forsíða Húmor Ellefu fyndnir foreldrar MÆMA frekjuköst barna sinna – „Ég vil fá íííííís!“...

Ellefu fyndnir foreldrar MÆMA frekjuköst barna sinna – „Ég vil fá íííííís!“ – MYNDBAND

Það geta allir foreldrar tengt við að hafa þurft að hlusta á eitthvað svona oftar en einu sinni, þannig er hlutverkið bara.

En þessir ellefu fyndnu foreldrar tóku þetta aðeins lengra og ákváðu að mæma frekjuköst barna sinna.

Ætli það sé þerapjútískt fyrir foreldra að mæma svona frekjuköst…?

Miðja