Forsíða Lífið Elísabet var að sjá fjölskylduna sína í FYRSTA SINN – Mómentið er...

Elísabet var að sjá fjölskylduna sína í FYRSTA SINN – Mómentið er ólýsanlegt! – MYNDBAND

Hún Elísabet Eva Gretarsdóttir var að fá að sjá fjölskylduna sína í fyrsta sinn. Hún er 16 mánaða gömul en hún hefur verið með mikla sjónskerðingu (+8) og vissi því ekki hvernig hennar nánustu litu út.

Í myndbandinu hérna fyrir neðan þá sjáum við augnablikið þegar hún setur á sig gleraugun og sér almennilega í fyrsta sinn á ævinni. Mómentið er ólýsanlegt!

Miðja