Forsíða Umfjallanir Ekki missa því þegar Hrönn og Hafdís taka yfir Perform!

Ekki missa því þegar Hrönn og Hafdís taka yfir Perform!

Fæðubótaverslunin Perform.is er með skemmtilega nýjung hjá sér. Þeir ætla að láta fitness drottningarnar Hrönn Sig og Hafdís Björg IFBB Figure Athlete taka yfir verslunina á þriðjudagskvöldið 16. maí.

Og hvað þýðir yfirtaka? Jú þær stjórna ÖLLU inni í búðinni í tvo klukkutíma milli 20-22.

Til að gefa smá forsmekk þá er 25% afsláttur af öllum BSN og Optimum Nutrition vörum, smakk og fleira á þessum tíma ??✌

ERTU TIL Í ÞESSA VEISLU???

*Ekki afsláttur af vörum sem eru þegar á afslætti