Forsíða Afþreying Ekki missa af Degi Heilags Patreks um helgina – Hér er Jameson...

Ekki missa af Degi Heilags Patreks um helgina – Hér er Jameson götukortið!

„Við drekkum Jameson – við drekkum Jameson allan daginn út og inn“ – segir í lagi Papana. Og það er það sem hinn háheilagi dagur Heilags Patriks gengur út á.

Líkt og undafarin ár verður bærinn undirlagður af Heilögum Patrek með meistara Jameson í broddi fylkingar til að fagna þessum degi.

Yfir 20 veitingastaðir og barir taka þátt í hátíðarhöldunum – þar sem þar sem hver staður er með sitt eigið stílbragð.

Langir drykkir, heitir drykkir, kokteilar og fleira – með Jameson. Hér er kortið – og nú er málið að skunda af stað – og gera sér glaðan dag!