Forsíða Umfjallanir Ekki missa af áramótagleðinni á Loftinu! – Clint Stewart, Ghozt og co....

Ekki missa af áramótagleðinni á Loftinu! – Clint Stewart, Ghozt og co. spila þig inn í nýja árið!

Jú það verður áramótapartý á Loftinu!

Pússaðu dansskóna, kláraðu kampavínið úr glasinu og pantaðu leigubíl á Jacobsen Loftið þar sem planið er að dansa árið í burtu.

Allt það besta í tónlistinni á árinu ásamt gömlum klassískum tónum.

Í lok kvölds verður danstónlist í hávegum höfð þar sem Bandaríkjamaðurinn Clint Stewart kemur frá Berlín.

Frábært kvöld framundan með tilboðum á kokteilum og einnig er hægt að panta flöskuborð í gegnum Facebook-síðu Loftsins. Húsið opnar kl.18:00.

Hér er lænöpp kvöldsins:

– Clint Stewart (US)
– Ghozt
– Mike The Jacket
+ leynigestir

Miðasala fer fram við hurð.
2.000.-