Forsíða Umfjallanir Ekki gleyma að tryggja öryggi gæludýranna í myrkrinu – Orbiloc fæst í...

Ekki gleyma að tryggja öryggi gæludýranna í myrkrinu – Orbiloc fæst í Gæludýr.is!

Þó daginn sé aðeins tekið að lengja er enn full þörf á auknum sýnileika í umferðinni.Það gildir fyrir bæði menn og dýr.

Orbiloc öryggisljósin sjást í allt að 5km fjarlægð og þola mjög vel íslenskar aðstæður (frost og vatn).

Ljósin eru með ábyrð og fást í 8 litum. Þau má festa á tauma, ólar, beisli og fatnað en henta svo líka afskaplega vel á skólatöskur, ístöð hesta og á hlaupara.

No automatic alt text available.