Forsíða Hugur og Heilsa „Ekki ætlar þú að vera þessi FEITA brúðarmeyja?“ – Svona missti hún...

„Ekki ætlar þú að vera þessi FEITA brúðarmeyja?“ – Svona missti hún 49 kíló! – MYNDIR

Caitlin Pettigrew er 27 ára stelpa frá Ástralíu. Hún var 116,7 kíló og var gjörsamlega háð sígarettum og nammi. Besta vinkona hennar var að fara gifta sig og bað Caitlin um að vera ein af brúðarmeyjunum.

At the end of her first 12-week challenge, Ms Pettigrew had lost an impressive 27 kilos, taking her weight from 116.7 kilograms to a lean 89.7 (pictured before)

Caitlin var mjög mikið til í það en þegar hún ræddi við pabba sinn sagði hann við hana „Ekki ætlar þú að vera þessi feita brúðarmeyja“. Þessi orð fengu mjög mikið á Caitlin og hún ákvað að snúa blaðinu við.

Caitlin mætti í ræktina í hverfinu sínu og fékk aðstoð frá einkaþjálfara. Hann spurði hana hvort hún vildi ekki taka þá í 12 vikna prógrami sem þessi rækt býður upp á einu sinni á ári. Þetta var í febrúar á síðasta ári og brúðkaupið átti að vera í september. Caitlin var heldur betur til í það svo hún skráði sig og breytti öllu í hennar daglega lífi.

„Ég var vön að reykja 25 sígarettur á dag, borðaði nammi á hverjum degi og fékk mér einn til tvo bjóra eftir hvern einasta vinnudag. Ég hætti þessu öllu og fór í staðinn að ganga í 30 til 40 mínútur á hverjum degi. Í prógraminu þurfti ég að ganga tíu þúsund skref á hverjum degi svo þetta passaði fullkomlega. Ég fékk matarprógram svo ég undirbjó alla vikuna á sunnudögum og mér fannst það frábært því það var oft mikið að gera í vinnunni svo þarna þurfti ég ekki að fara út og finna mér eitthvað að borða“. – Caitlin

Caitlin Pettigrew, 27, from Queensland (pictured before and after), shed an impressive 49 kilograms during two separate 12-week challenges 

Eftir þessar 12 vikur var Caitlin búin að missa 27 kíló og var orðin svo ánægð með sig fyrir brúðkaupið.

„Prógramið kláraðist í júní svo ég hélt áfram að passa upp á mataræðið og tók reglulega hreyfingu fram að brúðkaupinu. Áður en ég fór að taka mig á átti ég mjög erfitt með að vera í kringum annað fólk því ég var svo meðvituð um það hvað ég liti illa út. En ég var svo stolt að sjálfri mér í brúðkaupinu og það var gaman að heyra fólk hrósa mér fyrir útlitið“. – Caitlin

Ms Pettigrew (pictured right) spoke to FEMAIL about her incredible weight loss, sharing her tips and the fact that she has since given up smoking a packet of cigarettes a day 

'Why had I treated my body so badly for so long? I needed to change; I'd had a lifetime of morning teas,' she told FEMAIL (pictured before and after)

„Eftir brúðkaupið langaði mig að halda þessu áfram og gera en betur. Ég skráði mig aftur í 12 vikna prógramið og í júní var ég búin að missa 22 kíló í viðbót. Þannig að í dag er ég orðin 69.8 kíló í fyrsta skiptið í mörg ár. Það er ótrúlegt hvað mikið getur breyst þegar maður fer að hugsa vel um sig. Mér líður vel bæði andlega og líkamlega“. – Caitlin

Caitlin Pettigrew, 27, from Queensland (pictured before and after), shed an impressive 49 kilograms during two separate 12-week challenges 

Ms Pettigrew's weight loss started when she was asked to be a bridesmaid for her best friend - her dad asked her whether she was going to be the 'fat bridesmaid' (pictured after)

In order to lose the weight, Ms Pettigrew set herself many goals - these included to walk 10,000 steps a day and to give up sugar and cigarettes (pictured before and after)

She joined Genesis Fitness Club and competed in their 12-week body transformation challenge (pictured before and after)

Ms Pettigrew (pictured with her brother) said that while giving up smoking and sugar was difficult at first, she soon saw the results on her waistline