Forsíða Afþreying Einn kynþokkafyllsti maður heims er HARDCORE roleplay nörd! – MYNDBAND

Einn kynþokkafyllsti maður heims er HARDCORE roleplay nörd! – MYNDBAND

Hér fyrir ofan þá sjáið þið Sofia Vergara úr Modern Family og eiginmann hennar Joe Manganiello. Þau eru bæði talin vera með kynþokkafyllstu manneskjum heims.

Þið þekkið Joe Manganiello meðal annars úr True Blood og Magic Mike – en vissuð þið að hann er hardcore roleplay nörd?

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að einn kynþokkafyllsti karlmaður heims sé svona mikill aðdáandi hlutverkaspila, sérstaklega miðað við hversu tabú það var hér áður fyrr.