Forsíða Íþróttir Einn af þessum fjórum mönnum mun vinna HM – Betsson hefur gefið...

Einn af þessum fjórum mönnum mun vinna HM – Betsson hefur gefið út hver er líklegastur!

Eftir að líklegustu sigurvegarar HM voru slegnir út á móti Króatíu í eftirminnilegum leik í Rostov – fór allt í háaloft hver myndi vinna.

Nú hafa ýmis óvænt úrslit litið dagsins ljós – og eru til dæmis engir aðrir en Bretar – sem Ísland sló léttilega út úr EM hér um árið – enn í keppninni – sem sýnir hvurs konar ólíkindatól þessi fótbolti er.

Nú er svo komið að eftir standa Modric, Hazard, Mbappe og Kane. Króatía, Belgía, Frakkland og England. Einn þessara manna. Eitt þessara liða mun standa uppi sem sigurvegari. Og lyfta bikarnum sem flestir Íslendingar höfðu spáð að félli í skaut Arons Einars Gunnarssonar.

Nú blasir við að Betsson hefur gefið út líkurnar. Þar þykir Mbappe líklegastur af fyrrgreindum fjórum mönnum til að lyfta bikarnum. Á meðan Kane þykir líklegasti markakóngurinn.

Ótrúlegt nokk – kemur England ekki langt á eftir sem líklegur sigurvegari leikanna.

En hver er þín spá? Hér má sjá líkurnar nánar!

 

Miðja