Forsíða Uncategorized Einföld en mögnuð 1 MÍNÚTNA teiknikennsla sem kemur hverjum sem er af...

Einföld en mögnuð 1 MÍNÚTNA teiknikennsla sem kemur hverjum sem er af stað! – MYNDBAND

Hefur þig alltaf langað til að læra að teikna en aldrei gert neitt í því?

Nú hefur þú enga afsökun lengur, því að þetta eins mínútna teiknikennslu myndband er ekki bara svo stutt að þú getur ekki logið að þú hafir ekki tímann – heldur er það líka svo einfalt að það kemur hverjum sem er af stað.