Eineggja þríburasysturnar Rafaela, Rochele og Tagiane Bini hafa alltaf verið gríðarlega samrýndar. Þær kynntust svo allar mönnum á sama tíma og ákváðu þau að gifta sig öll í einni stórri athöfn.
Eina leiðin fyrir brúðkaupsgesti að þekkja þær í sundur var á mismunandi litum brúðarvandanna.
Og ég eru þær með eiginmönnunum Rafael, Eduardo og Gabriel.
Þau héldu eitt stórt ringlandi brúðkaup saman!