Forsíða Lífið Eineggja þríburar gera allt saman! – meira að segja að gifta sig!

Eineggja þríburar gera allt saman! – meira að segja að gifta sig!

Eineggja þríburasysturnar Rafaela, Rochele og Tagiane Bini hafa alltaf verið gríðarlega samrýndar. Þær kynntust svo allar mönnum á sama tíma og ákváðu þau að gifta sig öll í einni stórri athöfn.

Eina leiðin fyrir brúðkaupsgesti að þekkja þær í sundur var á mismunandi litum brúðarvandanna.272E5C0700000578-3020731-Triplets_Rafaela_Rochele_and_Tagiane_Bini_share_the_same_looks_a-m-1_1427874475423

Og ég eru þær með eiginmönnunum Rafael, Eduardo og Gabriel.

272B985A00000578-3020731-Bond_Like_many_identical_siblings_the_sisters_told_how_they_have-m-3_1427874533890

Þau héldu eitt stórt ringlandi brúðkaup saman!

272B974A00000578-3020731-Together_It_was_parents_Pedro_and_Salete_who_suggested_the_girls-m-4_1427874550121

272E5C0300000578-0-image-m-27_1427847821893