Forsíða Lífið Eignaðist LOKSINS stelpu eftir að hafa eignast 10 stráka – „Nú er...

Eignaðist LOKSINS stelpu eftir að hafa eignast 10 stráka – „Nú er fjölskyldan fullkomin!“ – MYNDIR

Þetta er Brett fjölskyldan með nýjustu viðbótinni – lítilli stelpu.

Stelpan heitir Cameron og er ellefta barnið í fjölskyldunni.

Fyrstu 10 börnin voru strákar sem eru nú á aldrinum 2 til 17 ára.

Eftir að Cameron fæddist þá segir þessi 11 barna móðir að fjölskyldan sé loksins orðin fullkomin.

Að vana þá hefur Internetið skiptar skoðanir á þessu máli: