Forsíða Lífið „Eggjastrákurinn“ gaf allan peninginn til fórnarlamba hryðjuverksins í Christchurch! – MYNDBAND

„Eggjastrákurinn“ gaf allan peninginn til fórnarlamba hryðjuverksins í Christchurch! – MYNDBAND

„Eggjastrákurinn“ ákvað að gefa allan peninginn sem fólk safnaði fyrir hann til fórnarlamba hryðjuverksins í Christchurch.

Hvaða skoðanir sem fólk hefur á honum og því sem hann gerði – þá geta allir verið sammála um að það sé tær snilld hjá honum að gefa peninginn til þeirra sem eiga sárt um að binda eftir hryðjuverkið.

Miðja