Forsíða TREND „Ég vil ekki að hjónaband samkynhneigðra sé í SJÓNVARPI því ég vil...

„Ég vil ekki að hjónaband samkynhneigðra sé í SJÓNVARPI því ég vil ekki að börnin mín sjái það“! – Mynd!

Þó að það sé komið árið 2017 eru samt til manneskjur sem skilja ekki hvernig samkynhneigð virkar. Sumir halda að þetta sé bara mjög einfalt val sem að fólk ákveður að velja.

Hérna er spjall á milli tveggja manneskja um samkynhneigð. Manneskja A og manneskja B.
A. Ég styð hjónaband samkynhneigðra en mig langar ekki að hafa þetta í sjánvarpinu. Þá geta börnin mín séð þetta og mig langar ekki að þau verði samkynhneigð.
B. Já ég skil þig fullkomlega. Ég hata þegar svart fólk er í sjónvarpinu því mig langar ekki að börnin mín verði svört.
A. Uuuu en svart fólk hefur ekkert val.
B. Nú veistu hvað þú hljómar heimskulega.

No automatic alt text available.