Forsíða Húmor „Ég þarf að kúka“ – Stal senunni í miðju brúðkaupinu! – MYNDBAND

„Ég þarf að kúka“ – Stal senunni í miðju brúðkaupinu! – MYNDBAND

Það eru nokkrar setningar sem þú vilt ekki heyra í miðju brúðkaupinu þínu, svona eins og „Ég elska þig ekki lengur“ eða „Ég er hætt/ur við“ og hvað þá „Ég þarf að kúka“.

Þessi gutti stal senunni algerlega og með öllu í brúðkaupi foreldra sinna og gerði daginn ógleymanlegan fyrir alla!