Forsíða Lífið „Ég tattúeraði nafnið þitt á mig ástin mín“ – Magnaður hrekkur!

„Ég tattúeraði nafnið þitt á mig ástin mín“ – Magnaður hrekkur!

Hvernig myndir þú bregðast við því ef makinn kæmi heim með tattú af nafninu þínu á líkama sínum og segði „surprise!!“

Ég held ég yrði ekki mjög hrifin af því.

Í þessum magnaða hrekk fá þrír einstaklingar sér gervi tattú með nöfnum maka sinna og segja þeim að þau séu ekta. Viðbrögðin eru … mismunandi: