Forsíða Hugur og Heilsa „Ég hef þekkt hana í 80 ár og er enn þá jafn...

„Ég hef þekkt hana í 80 ár og er enn þá jafn graður“ – Svona eiga hjónabönd að vera!

Margir velta fyrir sér lyklinum að hamingjusömu hjónabandi. Þá er um að gera að skoða viðtalið við hjónin hér að neðan því þau hafa þekkst í 80 ár – og karlinn segist enn vera jafn graður.