Forsíða Lífið „Ég er með ofnæmi fyrir mínum EIGIN tárum og hári“ – Ofnæmið...

„Ég er með ofnæmi fyrir mínum EIGIN tárum og hári“ – Ofnæmið getur reynst henni lífhættulegt! – MYNDBAND

Hún Natasha Coates er með ofnæmi fyrir öllu, meira að segja sínum eigin tárum og hári.

Ofnæmið er svo slæmt að það hefur kostað margar spítalaferðir og oft er ástandið lífshættulegt.

En Natasha gerir allt sem hún getur til að taka lífinu með jafnaðargeði og eiga eins eðlilegt líf og hún mögulega getur – og hún lætur ekkert stoppa sig frá því að vera framúrskarandi í fimleikum: