Ég er enginn Herkúles en ég prófaði að borða allt það sem...

Ég er enginn Herkúles en ég prófaði að borða allt það sem ‘The Rock’ borðar á einum degi!

„Sjáðu til, Dwayne Johnson borðar ekki bara ÓGEÐSLEGA mikið af mat, heldur bragðast allt sem hann borðar eins og rass“.


 

Fyrir skemmstu síðan birti tímaritið „Muscle & Fitness“ það sem Dwayne ‘The Rock’ Johnson borðar á hverjum degi. Og eins og þér hefði kannski dottið í hug, þá borðar maðurinn sem leikur Herkúles ekkert grín á hverjum degi!

„Ég er enginn heimsklassa íþróttamaður en ég gefst ekki upp – Svo ég ætla mér að borða og æfa eins og ‘The Rock’ í einn dag,“ Þetta sagði útvarpsmaðurinn Bo Jackson sem ákvað að prófa fylgja ómennsku mataráætluninni hjá kappanum.

„Hver einasta máltíð (Þær voru SJÖ) var jafn þung og fo**ings dekk af Range Rover,“ sagði Bo, greinilega ringlaður yfir því hvað The Rock lætur ofan í sig á hverjum degi!