Forsíða TREND ,,Ég er ekki of feit til að vera dúkka“ – Neitar að...

,,Ég er ekki of feit til að vera dúkka“ – Neitar að hlusta á gagnrýnisraddir og hvetur alla til að gera eins og hún! – MYNDBAND

 

Hún Skye McLaughlin er lifandi dúkka og hún lætur gagnrýnisraddir ekki stoppa sig frá því að lifa lífi sem gerir hana hamingjusama.

Þegar að Skye sagðist vera lifandi dúkka þá voru viðbrögð fólk þau að hún gæti það ekki því að hún er of feit.

En Skye skilur ekki af hverju við erum með svona margar heimskulegar reglur fyrir það hvernig lífið „á að vera“ og hvetur okkur öll til að gera bara það sem gerir okkur hamingjusöm – sama hvað öðru fólki finnst um það.