Forsíða Lífið Eftir tvo mánuði edrú lét hann sig hverfa – Kristján lýsir eftir...

Eftir tvo mánuði edrú lét hann sig hverfa – Kristján lýsir eftir syni sínum – Veist þú hvar hann er?

Kristján Jóhann Matthíasson auglýsti eftir syni sínum á Facebook – sem hefur glímt við fíknivanda. Hann skrifaði þetta á Facebook-síðu sína og biður fólk um hjálp.

Eftir frábæra viku ferð til uk og 2 mán edrúmensku lét kappinn sig hverfa í gærkveldi og ekki sést síðan.😣 ekki ættla ég að segja að hann sé einhver sakleisingi en hann er litli strákurinn minn. Það er dapurlegt hvað sölumenn dauðans ganga langt í því að tæla til sýn börn. Ef þið sjáið hann látið lögregluna vita 112 eða mig. Megið deila þessu fyrir mig

Miðja