Forsíða Lífið Ör eftir BLÝANT eru víst eitthvað – og það eru fleiri með...

Ör eftir BLÝANT eru víst eitthvað – og það eru fleiri með þau en maður myndi halda! – MYNDIR

Nýlega þá bað þessi gæi fólk á Twitter um að deila erfiðum minningum úr æsku.

Nánar tiltekið þá bað hann fólk sem er enn með blý í líkamanum eftir blýant um að deila sögunum sínum – fólk með ör eftir blýant.

Þetta eru svörin sem hann fékk frá Internetinu – það eru greinilega fleiri með þessi blýanta ör en maður myndi halda:

Miðja