Forsíða Hugur og Heilsa Ef þú lítur hvern dag með þessum augum – mun líf þitt...

Ef þú lítur hvern dag með þessum augum – mun líf þitt breytast!

Hvaða augum lítur þú daginn þinn? Enn einn dagurinn sem þarf að komast í gegnum – eða finnst þér þú vera með einhver verðmæti í höndunum?

Þessi kappi er með pælingu sem er svo virkilega góð – og ætti að breyta því hvernig maður fer af stað að morgni dags.