Forsíða Lífið Ef þú hélst að þig langaði ekki í fíl – Þá mun...

Ef þú hélst að þig langaði ekki í fíl – Þá mun þetta myndband breyta skoðun þinni

Maðurinn flaut um í ánni – þegar fíllinn kom auga á hann og hélt hann væri að drukkna. Það stóð ekki á honum – heldur óð hann út í ánna til að bjarga honum.

Hvílíkt tignarleg dýr!

Miðja