Forsíða Afþreying Ef þú ert sannur Íslendingur muntu FUSSA yfir þessari „nýjung“ sem fólk...

Ef þú ert sannur Íslendingur muntu FUSSA yfir þessari „nýjung“ sem fólk er að missa sig yfir …

Við Íslendingar erum frumkvöðlar að mörgu leyti – og eiginlega best í öllu miðað við höfðatölu. Það breytist ekki neitt þegar kemur að matargerð.

Nú hafa snillingarnir hjá Heinz fundið upp eitthvað sem heitir Mayochup – en það er blanda af tómatsósu og mæjónesi.

Til hamingju. Þið funduð upp kokteilsósu. Hún er bara búin að vera til í sirka 100 ár á Íslandi …

Miðja