Forsíða Bílar og græjur Ef þú ert FLUGHRÆDD/-UR ættir þú ekki að horfa á þetta myndband!

Ef þú ert FLUGHRÆDD/-UR ættir þú ekki að horfa á þetta myndband!

 

Manni finnst einhvern veginn að flugvélar ættu alveg að þola „smá“ vind af því að þær eru svo stórar, en það er ekki alveg þannig…

Þessi vél var við það að snerta jörðina þegar flugmennirnir hættu við lendinguna. Það er óhugnanlegt að horfa á þetta – en það var örugglega verra að vera um borð!