Forsíða Húmor Ef þú ætlar út á lífið í kvöld – Sjáðu til þess...

Ef þú ætlar út á lífið í kvöld – Sjáðu til þess að þú sért með þennan dans upp á 100! – Myndband

Það er föstudagur í dag. Það þýðir aðeins eitt, það er föstudagskvöld í kvöld – Eða „Fösssari“ eins og einhver sagði.

Ef þú ætlar að láta sjá þig á dansgólfum borgarinnar í nótt þá kemur fátt annað til greina en að þú verðir maður með mönnum og takir þennan dans fyrir gesti og gangandi: