Forsíða Hugur og Heilsa Ef þú æfir í World Class ættir þú að þekkja þessar 8...

Ef þú æfir í World Class ættir þú að þekkja þessar 8 týpur … – MYNDIR

Screenshot 2015-01-27 14.19.59
Mynd: Föstudagsflipp í Laugum (Facebook)

1. Spjallarinn

Spjallarinn er í 85% tilvika karlmaður sem hallar sér upp að stiga, hlaupabretti eða öðru tæki og talar undantekningarlaust við konu.

Það kemur fyrir að spjallarinn sjáist sveittur og að taka á því – En þá er það yfirleitt í innan við 4 metra radíus frá aðlaðandi konu.

2. Selfí-sjúklingurinn

Full-length posing mirrors aren't enough Þessi týpa er alveg rosalega ánægð/ur með eigin líkama.
Selfí sjúklingurinn þekkist á rosalega vel æfðum póstum sem nást ekki nema eftir mikla æfingu fyrir framan spegilinn.
Selfí sjúklingar eru með öllu meinlausir nema þú sért með þá á Instagram. Þá áttu í hættu á að drukkna í ‘hash-töggum’, hvatningar setningum og selfímyndum.