Forsíða Íþróttir Ef þér langar að líða enn BETUR með árangur Íslands þarftu að...

Ef þér langar að líða enn BETUR með árangur Íslands þarftu að sjá þennan samanburð!

Eftir að Ísland komst á HM í Rússlandi 2018 fór sú frétt í heimspressuna – enda aldrei áður sem svona fámenn þjóð hefur komist í keppnina.

Til að setja þetta í samhengi þá getum við hér séð mynd frá Braga Valdimari sem tvítaði þessu:

Við erum einfaldlega best – og það þarf ekki einu sinni að miða við höfðatölu!

#ÁframÍsland!